Meðferð persónuupplýsinga
Notendur Frettin.is geta þurft að gefa persónuupplýsingar í sambandi við kaup á þjónustu á vefnum eða til að geta tekið þátt í könnunum eða keppnum. Ef þeir vilja síðar að þessum upplýsingum sé eytt, mun mbl.is verða við þeirri ósk, nema því aðeins að það sé ekki hægt af bókhaldslegum eða lagalegum orsökum.
Fréttin ehf. áskilur sér rétt til að eiga í markaðssamskiptum við notendur mbl.is í gegnum síma, markpóst eða tölvupóst í samræmi við ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga og fjarskiptalaga nr 81/2003.
Vefkökur
Vefkökur (cookies) frá fyrsta aðila eru notaðar á ýmsum hlutum vefjarins og í ýmsum tilgangi. Þær geta t.d. verið notaðar til að fylgja slóð tiltekins notenda gegnum vefinn, vista stillingar sem hann hefur valið eða halda utan um hvaða auglýsingar hann hefur séð. Einnig nýtir Frettin.is vefkökur til að greina umferð um vefinn.
Vefkökur eru ekki tengdar við persónuupplýsingar, nema í þeim tilvikum sem nefnd eru hér að ofan. Persónuupplýsingar eru aldrei vistaðar í vefkökunum sjálfum. Persónuupplýsingar notenda eru aldrei framseldar til þriðja aðila án samþykkis viðkomandi nema að undangengnum dómsúrskurði.
Vefkökur sem tilheyra þriðju aðilum (comScore, Chartbeat, Google og Facebook) eru notaðar á mbl.is m.a. til þess greina notkun vefsetursins hvað varðar fjölda notenda og hegðun þeirra á vefsetrinu. Hægt er að nálgast upplýsingar um hvernig þessir aðilar nota vefkökur á vefsíðum þeirra.
The technical storage or access is strictly necessary for the legitimate purpose of enabling the use of a specific service explicitly requested by the subscriber or user, or for the sole purpose of carrying out the transmission of a communication over an electronic communications network.
The technical storage or access is necessary for the legitimate purpose of storing preferences that are not requested by the subscriber or user.
The technical storage or access that is used exclusively for statistical purposes.
The technical storage or access that is used exclusively for anonymous statistical purposes. Without a subpoena, voluntary compliance on the part of your Internet Service Provider, or additional records from a third party, information stored or retrieved for this purpose alone cannot usually be used to identify you.
The technical storage or access is required to create user profiles to send advertising, or to track the user on a website or across several websites for similar marketing purposes.