Uppreisn almennings breiðist um heiminn

ritstjornErna Ýr Öldudóttir, SkoðunLeave a Comment

Þýdd grein eftir Ralph Schöllhammer, aðstoðarprófessor í hagfræði og stjórnvísindum við Webster háskólann í Vín. Greinin birtist í skoðanadálki Newsweek þann 7. júlí 2022: A Popular Uprising Against the Elites Has Gone Global Upprisa hinna vinnandi stétta gegn elítunni og gildum hennar stendur yfir – og fer sem eldur í sinu um heiminn. Andstaða mið- og lágstétta vex hratt gegn … Read More

Flokka­dráttur skaðar lýð­ræðið

ritstjornPistlar, Skoðun1 Comment

Arnar Þór Jónsson lögmaður skrifar: „Markmið áróðursmeistarans er að láta einn flokk manna gleyma því að fólk í öðrum flokkum sé mennskt.“ Ofangreind tilvitnun er höfð eftir Aldous Huxley (1894-1963), höfund bókanna Brave New World(1932) og Brave New World Revisited (1958). Í síðarnefnda ritinu segir Huxley að einræðisherrar fyrri tíðar hafi fallið af stalli þar sem þeir hafi „aldrei getað séð … Read More

Hatursorðræða og Bjarni Ben

ritstjornHallur Hallsson, Pistlar, SkoðunLeave a Comment

Ég verð að segja að ofsóknir á hendur Bjarna Benediktssyni taka út yfir allan þjófabálk. Ég hef gagnrýnt Bjarna Ben, einkum fyrir að verja ekki nógsamlega fullveldi þjóðarinnar og yfirgefa einyrkja Sjálfstæðisflokksins; raunar sama og gerst hefur meðal evrópskra borgaraflokka. Hatursorðræða fæst þrifist vegna þess að falsmiðlar okkar taka að sér að bera út lygi ómerkilegra pólitíkusa í garð Bjarna … Read More