Veit Lára Hanna hvað fasismi er?

frettinSkoðun5 Comments

Lára Hanna Einarsdóttir fyrrverandi blaðamaður og stjórnarmaður RÚV tilgreinir nokkur atriði um stjórnarhætti Ron DeSantis, ríkisstjóra Flórída, og segir þau vera dæmi um fasískar ákvarðanir ríkisstjórans sem talinn er líklegur frambjóðandi í næstu forsetakosningum í Bandaríkjunum. Fréttin fer hér yfir fullyrðingar Láru Hönnu og skoðar málið nánar sbr. svör. „Hann bannaði umræðu um kynþætti og kynhneigð í skólum“ Flórída setti … Read More

Uppreisn almennings breiðist um heiminn

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, SkoðunLeave a Comment

Þýdd grein eftir Ralph Schöllhammer, aðstoðarprófessor í hagfræði og stjórnvísindum við Webster háskólann í Vín. Greinin birtist í skoðanadálki Newsweek þann 7. júlí 2022: A Popular Uprising Against the Elites Has Gone Global Upprisa hinna vinnandi stétta gegn elítunni og gildum hennar stendur yfir – og fer sem eldur í sinu um heiminn. Andstaða mið- og lágstétta vex hratt gegn … Read More

Flokka­dráttur skaðar lýð­ræðið

frettinPistlar, Skoðun1 Comment

Arnar Þór Jónsson lögmaður skrifar: „Markmið áróðursmeistarans er að láta einn flokk manna gleyma því að fólk í öðrum flokkum sé mennskt.“ Ofangreind tilvitnun er höfð eftir Aldous Huxley (1894-1963), höfund bókanna Brave New World(1932) og Brave New World Revisited (1958). Í síðarnefnda ritinu segir Huxley að einræðisherrar fyrri tíðar hafi fallið af stalli þar sem þeir hafi „aldrei getað séð … Read More