Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þá er herferð kennara hafin, fjárfestum í kennurum. Veitir ekki af því í stéttina vantar hæft fólk. Launin hins vegar, segja flestir kennarar, mega vera hærri. Vinnuaðstæður valda kennurum meiri höfuðverk en launin. Ástandið í samfélaginu endurspeglar álag á kennara. Þegar útlendingum er endalaust bætt við inn í bekki án þess að aðstoð komi á móti … Read More
Sumarleyfi kennara lokið
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Allt tekur enda og sumarfrí grunnskólakennara líka. Nú styttist í skólabyrjun. Endurmenntun kennara hafin og margir þeirra geta sótt námskeið fram að skólabyrjun 15. ágúst. Mörg sveitarfélög bjóða upp á endurmenntunarnámskeið 13. og 14. ágúst. Höfðar misvel til kennara, enda þarfir ólíkar. Hver grunnskólakennari á að skila 102 stundum í endurmenntun á ári. Kjarasamningur grunnskólakennara eru lausir. … Read More
Grunnmenntun grunnskólakennara lítils metin
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þegar breytingarnar um eitt leyfisbréf varð að veruleika, í andstöðu við fjölmarga grunnskólakennara, breyttist nám grunnskólakennara. Hið hefðbundna leið að fara í B.Ed. (bakkalár) er nú ekki skylda. Þeir sem hafa annað bakkalárnám að baki geta farið í meistaranám og orðið grunnskólakennari. Velta má fyrir sér hvort undirstöðunámið fyrir grunnskólakennaranámið sé einskis virði. Að marga mati er það … Read More