Svíþjóð: Skotárásir, manndráp, skotárásir, manndráp….

Gústaf SkúlasonErlent, SkotárásirLeave a Comment

Þessi helgi var dæmigerð skotárásarhelgi í Svíþjóð. Nýjasta skotárásin í morgun. Í einu dæmi var skotið á íbúð þar sem barnafjölskylda á heima. Fyrir klukkan 23 á laugardagskvöldið fékk lögreglan tilkynningu um skotárás í Tyresö í Stokkhólmi. Þegar lögreglan kom á vettvang sá hun að skotið hafði verið á inngang fjölbýlishúss. Enginn særðist svo vitað sé. Lögreglan rannsakar gróft vopnabrot. … Read More

Var drepinn á leið í sund með 12 ára syni sínum

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, SkotárásirLeave a Comment

Mikael, 39 ára gamall var ásamt 12 ára syni sínum á leiðinni í sundlaugina i Skärholmen að sögn Expressen. Þegar þeir hjóluðu gegnum undirgöng mættu þeir unglingum sem hótuðu þeim. Mikael stoppaði, sem varð til þess að einn úr hópnum dró upp byssu og skaut hann í höfuðið. Mikael dó fyrir framan augu sonarins. Glæpurinn var framinn klukkan 18:15 á … Read More