Páll Vilhjálmsson skrifar: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri fékk endurráðningu stjórnar RÚV með minnsta mögulega mun. Fjórir af níu manna stjórn vildu auglýsa stöðuna. Fimm studdu Stefán til stjórna áfram vettvangi afbrota; afritunar á einkasíma sem fenginn var með byrlun og stuldi. Fulltrúi Framsóknarflokksins réð úrslitum. Stefán kom til starfa á ríkismiðlinum árið 2020. Árið eftir hófst byrlunar- og símamálið. Páli skipstjóra Steingrímssyni … Read More
Frambjóðendur og sviðin jörð
Geir Ágústsson skrifar: Er vænlegt fyrir frambjóðendur til kosninga að hafa skilið eftir sig sviðna jörð, gjaldþrot og heilsufarshörmungar? Ekki get ég svarað því en hitt er ljóst að enginn skortur er á nákvæmlega svona frambjóðendum til Alþingiskosninga í nóvember. Landlæknirinn, Alma, vill gerast oddviti hjá Samfylkingunni og sennilega heilbrigðismálaráðherra ef hún nær inn á þing. Þar getur hún staðið … Read More
Trump tekur 10 stiga forskot á Harris í könnunum
Fyrrum forseti Donald Trump er nú komin með forskot á Kamölu Harris varaforseta í The Hill kosningaspánni. Trump hefur náð marktækum mun, tíu stiga forskoti á Harris, hann mælist með 52% á móti Harris sem mælist 42%. The Hill greinir frá: Frá því seint í ágúst hafa kosningaspár gert ráð fyrir að líkur Harris á sigri séu um það bil … Read More