Donald Trump, nýkjörinn forseti, sagði á mánudag að til þess að „gera Ameríku frábæra aftur“ væri nauðsynlegt að hafa „frjálsa, sanngjarna og óháða fjölmiðla,“ í viðtali við Fox News Digital segist hann telja það skyldu sína til bandarísku þjóðarinnar, að vinna með fjölmiðlum, jafnvel þeim sem hafa komið illa fram við hann á undanförnum árum. Í viðtalinu sagðist verðandi forsetinn … Read More
Við eigum að gera betur
Jón Magnússon skrifar: Ástandið árið 2022 í málefnum öryrkja var svo slæmt, að verkefnastjóri hjá umboðsmanni skuldara(us) sagði að öryrkjar sem leituðru til us væru að meðaltali 3500 krónur í mínus eftir að hafa greitt öll föst útgjöld. Það þýðir, að þeir gátu ekki keypt föt, læknisþjónustu eða farið í leikhús eða á tónleika svo fátt eitt sé nefnt. Brugðist … Read More
Að tapa sigrinum
Jón Magnússon skrifar: 1990 beið sósíalísk ríkishugsjón algjöran ósigur fyrir markaðshagkerfinu (kapítalismanum). Þá töldu margir að blóði drifin saga ríkissósíalismans væri svo ömurleg,að dagar hans væru endanlega taldir. Nú mælist Sósíalistaflokkur Íslands með meira fylgi en áður, en sá flokkur er holdgervingur sömu hugmyndafræði og hneppti fólkið í Sovétríkjunum og Austur Evrópu í ánauð og örbirgð áratugum saman. Fylgismenn þeirra … Read More