Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Til stendur af hálfu Samfylkingarinnar að koma í veg fyrir að framkvæmd verði rannsókn á mistökum Embættis landlæknis á undanförnum árum. Það hyggst Samfylkingin gera með því að stilla landlækni í sæti á lista í komandi kosningum til Alþingis sem líklega mun skila landlækni í embætti heilbrigðisráðherra í næstu ríkisstjórn. Þar með verði tryggt að engin rannsókn … Read More
Þingrofsfundur
Björn Bjarnason skrifar: „Ef til vill dregst til jóla að þing komi saman. Verður að búa þannig um hnúta að gangverk samfélagsins sem sækir afl í ríkissjóð stöðvist ekki um áramótin.“ Þingfundur hófst klukkan 10.30 í dag (17. október) og lauk klukkan 11.09. Þar las Bjarni Benediktsson forsætisráðherra forsetabréf um þingrof og kosningar 30. nóvember. Þingmenn halda umboði sínu fram … Read More
Kamala Harris sögð „klikka“ undir þrýstingi: óstyrk í viðtali við Bret Baier
Kamala Harris settist niður í viðtali við Bret Baier, þáttastjórnanda Fox News. Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að hún virðist algerlega „klikka“ undir pressu. Kamala Harris er mjög ósátt við Donald Trump og segir hann ætla að loka fólk inni sem ekki er sammála honum. Á hún þá líklegast við að Trump hefur sagst ætla að fangelsa þá sem að … Read More