Kamala Harris sögð „klikka“ undir þrýstingi: óstyrk í viðtali við Bret Baier

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Kamala Harris settist niður í viðtali við Bret Baier, þáttastjórnanda Fox News. Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að hún virðist algerlega „klikka“ undir pressu. Kamala Harris er mjög ósátt við Donald Trump og segir hann ætla að loka fólk inni sem ekki er sammála honum. Á hún þá líklegast við að Trump hefur sagst ætla að fangelsa þá sem að … Read More

Þingrof þá og nú

frettinInnlent, Jón Magnússon, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Þingrof eru sem betur fer fátíð og til þess ætti ekki að grípa nema í brýnustu neyð þegar stjórnskipuleg óreiða er til staðar og ljóst, að starfhæf ríkisstjórn verði ekki mynduð.  Fyrsta þingrofið var 1931. Þá stóðu yfir umræður um vantraust á ríkisstjórnina, þegar þáverandi forsætisráðherra Tryggvi Þórhallsson snaraðist í ræðustól Alþingis utan dagskrár og las upp … Read More

Ótrúleg vanþekking á stjórnskipun landsins

frettinInnlent, Jón Magnússon, Stjórnmál2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Í viðtalsþætti formanna stjórnmálaflokkanna í kvöld kom fram ótrúleg vanþekking á þeim atriðum í stjórnskipun landsins sem snúa að Alþingi og ríkisstjórn. Ekki var annað ráðið, en Bjarni Benediktsson væri sá eini, sem kynni skil á stjórnskipun landsins.  Það er ekki von á vandaðri lagasetningu frá Alþingi þegar helstu forustumenn stjórnmálanna hafa ekki einu sinni kynt sér … Read More