Trump mætir í viðtal hjá Fox news með einungis kvenkyns áhorfendum

frettinErlent, Stjórnmál, TrumpLeave a Comment

Donald Trump ætlar að mæta í klukkutíma langt viðtal Harris Faulkner hjá Fox News í Washington í vikunni, eingöngu kvenkyns áhorfendur verða í salnum. Kamala Harris hefur forskot á Trump þegar kemur að kvenkyns kjósendum í öllum sveifluríkjum nema Arizona, þar sem Trump er með 50% á móti 47%. Á landsvísu hefur Harris 15 stiga forskot á Trump meðal kjósenda … Read More

Krísa Sjálfstæðisflokksins fundar á Selfossi

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Katrín Jakobsdóttir er banamein ríkisstjórnarinnar. Nánar sagt brotthvarf Katrínar úr forsæti í forsetaframboð í apríl í ár. Ekki var hægt að slíta stjórnarsamstarfinu þótt Katrín stefndi á Bessastaði. Það hefði eyðilagt fyrir Kötu spöku. Kom þó fyrir lítið, samfylkingarfylgið sá til þess að formaður Vinstri grænna hreppti ekki æðsta embættið. Bloggari skrifaði í apríl um eftirmann Katrínar: Svandís … Read More

Verður Kemi Badenoch næsti leiðtogi breskra íhaldsmanna?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StjórnmálLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Stórsigur Verkamannaflokks Breta í kosningunum 4 júlí í sumar kallaði á nýja forustu Íhaldsflokksins og nú, 9. október, standa tveir frambjóðendur eftir: Kemi Badenoch og Robert Jenrick en James Cleverly er úr leik eftir atkvæðagreiðslu þingmanna flokksins og nú er það flokksmeðlima að velja á milli þeirra tveggja er eftir standa. Úrslitin verða tilkynnt hinn 2. nóvember. … Read More