Páll Vilhjálmsson skrifar: Miðflokkur Sigmundar Davíðs mælist 19 prósent hjá Gallup, Kristrún og Samfylking með 26. Frá síðustu könnun bætir Miðflokkur við sig þrem prósentustigum; Kristrún og félagar standa í stað. Báðir flokkarnir hagnast á óvinsældum sitjandi ríkisstjórnar. Óvinsældirnar stafa ekki af slæmu árferði til sjávar og sveita (les: efnahagsmálum] eða stórvandræðum í afmörkuðum sviðum – nema ef vera skyldi … Read More
Þórður Snær leitar skjóls í Samfylkingu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrrum sakborningur í byrlunar- og símastuldsmálinu, Þórður Snær Júlíusson, gekk ekki í raðir Pírata, líkt og tilfallandi sagði í gær, heldur Samfylkingu. Nýniðurfelldur sakborningurinn opinberaði í fréttatilkynningu að hann væri genginn til liðs við Kristrúnu og félaga. Hvers vegna gengur blaðamaður eins og Þórður Snær í stjórnmálaflokk? Og það daginn eftir að hann fær niðurfellingu á rúmlega … Read More
Íslendingum vantar svona kvenmann á þing – við eigum engar þingkonur sem eru málsvarar kvenna
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í Ástralíu eru margir þingmenn þjóðinni til skammar. Þeir leyfa hinsegin hópum að vaða yfir réttindi kvenna. Það er ein sem lætur sig málið varða, Pauline Hansen. Á síðunni hennar má lesa þetta. Þakkir til Andrew Bolt fyrir að fá mig til að tala um frumvarpið mitt. Í því felst að við endurheimtum hugtökin ,,karl“ og … Read More