Þórður Snær um smiði, pípara og Kristrúnu

ritstjornInnlent, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sakborningur í byrlunar- og símamálinu, Þórður Snær Júlíusson, fyrrum ritstjóri Heimildarinnar, blandar sér í umræðuna fjármagnstekjur. Þórður Snær er frambjóðandi Samfylkingar, situr í þriðja sæti á lista flokksins í Reykjavík-norður. Kristrún formaður er í fyrsta sæti. Þórður Snær gagnrýnir á X þá framsetningu að Samfylkingin hyggst auka skattbyrði einyrkja, s.s. hársnyrta, smiða og pípara. Kristrún formaður Samfylkingar var … Read More

Þórdís Kolbrún er pólitískur óviti

ritstjornInnlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Vísir rifjar upp að Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra kallaði Donald Trump ,,fordómafullan fábjána.“ Afsökun ráðherra er að ummælin eru níu ára gömul. En það er aðeins eitt ár síðan að Þórdís Kolbrún hóf einkastríð gegn Rússlandi. Hún lokaði sendiráði Íslands í Moskvu með vísun í Úkraínustríðið. Ekkert annað ríki gerði neitt sambærilegt. RT-fréttastofan rússneska fjallaði ítarlega um hvernig Þórdís Kolbrún stóð … Read More

Upp komast svik um síðir

ritstjornBjörn Bjarnason, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Nú hefur nýja Samfylkingin hins vegar tækifæri til að reka af flokknum slyðruorðið og sýna í verki að þeir sem standa á þennan hátt að samkomulagi um eignir ríkisins njóti ekki stuðnings flokksforystunnar.“  Nýja Samfylkingin lætur eins og með þeim berist ferskur andi inn í stjórnmálalífið. Henni megi treysta betur en öðrum til að halda spillingaröflum í … Read More