Fimm flokkar í borgarstjórn Reykjavíkur hafa ákveðið að hefja formlegar viðræður um samstarf á nýjum grunni. Markmið okkar er að setja velferð og lífskjör allra Reykvíkinga í forgrunn, segir í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. Oddvitar Samfylkingarinnar, Sósíalistaflokks Íslands, Pírata, Flokks fólksins og Vinstri grænna ákváðu í dag að hefja formlegar viðræður um myndun meirihluta í borgarstjórn. Þær segja að meirihlutinn, ef … Read More
Samfylkingin reynir að fela brunarústir sínar
Geir Ágústsson skrifar: Ekki vantar stjórnmálaskýrendur í íslenskri umræðu og eru sumir betri en aðrir. Ég gæti nefnt nokkra mjög góða en ætla þess í stað að ræða einn vondan: Pistlahöfund pistla sem birtast nafnlaust undir heitinu Orðið á götunni, á DV. Þar heldur á penna stækur andstæðingur Sjálfstæðisflokksins og á meðan það er í sjálfu sér allt í lagi þá er … Read More
Argentína fetar í fótspor Trumps og hættir stuðning við WHO
Javier Milei, forseti Argentínu, hefur tilkynnt að landið muni yfirgefa Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina(WHO) og samræmi stefnu landsins við stefnu Trumps í heilbrigðismálum. Talsmaður forsetans, Manuel Adorni, vitnaði í „djúpan ágreining“ milli ríkisstjórnar Milei og WHO um heilbrigðisstefnu, þar á meðal rangar ráðleggingar meðan á COVID-19 heimsfaraldrinum stóð. Associated Press greindi frá: „Aðgerð Milei endurómar það sem bandamaður hans, Donald Trump Bandaríkjaforseti, hóf … Read More