Viðtal Elon Musk við Alice Weidel, leiðtoga Alternative for Germany (AfD), hefur farið eins og eldur um sinu á internetinu og hefur valdið glóblistunum í Evrópu nokkurri angist. Weidel, hún er nú vinsælasti kanslaraframbjóðandinn samkvæmt skoðanakönnunum. Infratest dimap skoðanakönnun sem birt var nýlega sýnir að yfir 20% Þjóðverja eru ánægðir með frammistöðu Weidel, núverandi kanslarinn Olaf Scholz, mælist hinsvegar með … Read More
Kristrún kokgleypir ESB-áróðri um Úkraínu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Kristrún forsætis fer nærri að stunda falsfréttamennsku á vef stjórnarráðsins. Þar er haft eftir henni: ,,Ógnir í norðanverðri Evrópu hafa stigmagnast á undanförum misserum, ekki síst í kjölfar árásarstríðs Rússa í Úkraínu.“ Norðanverð Evrópa er vanalega skilgreind sem Norðurlönd og eftir atvikum Norður-Atlantshaf. Bretlandseyjar eru gjarnan taldar með. Úkraína hefur aldrei talist til Norður-Evrópu. Hvers vegna fleiprar Kristrún … Read More
Innsetningarathöfn Donald Trump: Hvaða alþjóðlegum leiðtogum og tæknirisum er boðið?
Donald Trump mun sverja embættiseið sinn sem 47. forseti Bandaríkjanna þann 20. janúar, eftir stórsigur hans þann 5. nóvember síðastliðinn. Undirbúningur fyrir innsetningarathöfn hans er hafinn og búist er við að nokkrir alþjóðlegir leiðtogar verði viðstaddir viðburðinn í Washington DC. Athygli vekur að leiðtogar sem hafa verið andsnúnir woke glóbalismanum, sem er vinstrisinnuð hugmyndafræði, eru áberandi á listanum. Athöfnin fer … Read More