Ekki hægt að hunsa Argentínu-undrið lengur

ritstjornErlent, Geir Ágústsson, StjórnmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ástandið mun versna áður en það batnar. Þetta sagði Javier Milei þegar hann í lok ársins 2023 var að hefja embættisferil sinn sem forseti Argentínu. Hann lofaði að skera djúpt niður í útgjöldum ríkisins og hætta að prenta peninga til að stöðva verðbólgu. Ástandið versnaði. Flestir af okkur spekingum og snillingum spáðu því að áætlun forsetans myndi mistakast. … Read More

Trump fyrirskipar að „woke“ hugmyndafræðin(DEI) verði stöðvuð í hernum og kallar aftur inn hermenn sem neituðu COVID bóluefnum

ritstjornErlent, Stjórnmál, TrumpLeave a Comment

Donald Trump forseti ætlar fljótlega að undirrita framkvæmdaskipanir um að kalla til baka bandaríska hermenn sem voru reknir fyrir að neita að taka COVID-19 bóluefni. Forsetinn ætlar einnig stoppa woke hugmyndafræðina (DEI) innan hersins, DEI er skammstöfun fyrir FJI á íslensku og þýðir: fjölbreytileiki, jafnrétti og inngilding. Það var varnarmálaráðherrann Pete Hegseth sem greindi frá málinu á mánudag. Hegseth staðfesti … Read More

Robert Kennedy afhjúpar þingmann demókrata eftir að hann hafði upp ósannindi um feril hans:(myndband)

ritstjornErlent, StjórnmálLeave a Comment

Robert F. Kennedy yngri stóð frammi fyrir öldungadeildarþingmanni Ron Wyden frá Oregon í umræðum á Bandaríska þinginu. RFK Jr. bar vitni í morgun fyrir fjármálanefnd öldungadeildarinnar til að leggja fram mál sitt sem tilnefndur fulltrúi Trump í embætti heilbrigðis- og mannréttindaráðherra. Í þessari viku munu RFK Jr., Kash Patel og Tulsi Gabbard sitja undir svörum. Patel og RFK verða líklega … Read More