Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Eina ferðina enn hafa Þjóðverjar upplifað mikið ofbeldi og vandræði á gamlárskvöld. En þegar öllu er á botninn hvolft hefur eitthvað nýtt gerst? Eftir ofbeldisfullan tíma í Berlín tók borgarstjóri borgarinnar í fyrsta sinn það skref að tilkynna opinberlega að flestir gerendurnir eru með innflytjendabakgrunni. Á sama tíma tilkynnti hann að lögreglan muni fljótlega tilkynna af hvaða … Read More
Dagur gegn Kristrúnu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrrum formaður Samfylkingar, Oddný Harðardóttir, skrifar færslu á samfélagsmiðil að Dagur B. Eggertsson fyrrum borgarstjóri verði aldrei aukaleikari í pólitík. Færsla Oddnýjar er ekki tilviljun. „Dagur er aukaleikari,“ skrifaði Kristrún formaður til kjósanda fimm vikum fyrir kosningar. Dagur hafði í óþökk Kristrúnar fengið sig samþykktan inn á framboðslista Samfylkingar í Reykjavík-norður. Jafnframt skrifaði hún að fyrrum borgarstjóri … Read More
Halla snúið við á mánuði
Geir Ágústsson skrifar: Vestræn stjórnmál og allt þeirra tal um hagræðingu, endurbætur og baráttu gegn verðbólgu og sóun á skattfé og öðru slíku hljóma sífellt hjákátlegri. Af hverju? Af því að í Argentínu hefur forseta tekið að snúa frá áratugalöngu misferli á opinberum fjármálum og öllu sem því tengist: Óðaverðbólga, verðlagshöft, fölsk skráning gjaldmiðils, innflutningshöft, opinber spilling og þjóðnýting. Á Íslandi … Read More