Jón Magnússon skrifar: Það var með eftirvæntingu sem ég settist niður til að hlusta á innsetningarræðu Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann hafði lofað ýmsu og spurning var ætlar hann að standa við stóru orðin? Í innsetningarræðunni gaf hann ekkert eftir. Hallarekstur ríkissjóðs Bandaríkjanna er svo mikill eftir Biden stjórnina að gert er ráð fyrir að Bandaríkin þurfi að taka 2 trilljónir … Read More
Síðasta viðtal Joe Biden: áhorfið lítið sem ekkert þrátt fyrir miklar auglýsingar
Joe Biden fráfarandi Bandaríkjaforseti, sat í síðasta viðtali sínu við Lawrence O’Donnell hjá MSNBC um helgina. Bandaríkjamenn höfðu lítin áhuga á viðtalinu og fáir sem stilltu á til að horfa. Útsendingin féll í skuggan á endursýnindum þáttum eins og Seinfeld og Family Guy. Þetta þykir benda til þess að mikill meirihluti landsins er búinn að fá nóg af Joe Biden. … Read More
Opinber vígslumynd Trump hefur verið gefin út og slær í gegn
Opinber vígslumynd af Donald Trump, kjörnum forseta, hefur verið birt, nokkrum dögum áður en hann sver embættiseið sem 47. forseti Bandaríkjanna. Andlitsmynd af JD Vance varaforseta var einnig birt á samfélagsmiðlum. Báðir leiðtogarnir munu taka við völdum 20. janúar næstkomandi, sem markar sögulega endurkomu Trump í forsetaembættið. Opinber mynd Trumps, sem tekin var af ljósmyndaranum Daniel Torok, geislar af sjálfstrausti … Read More