Innsetningarathöfn Donald Trump: Hvaða alþjóðlegum leiðtogum og tæknirisum er boðið?

ritstjornErlent, Stjórnmál, TrumpLeave a Comment

Donald Trump mun sverja embættiseið sinn sem 47. forseti Bandaríkjanna þann 20. janúar, eftir stórsigur hans þann 5. nóvember síðastliðinn. Undirbúningur fyrir innsetningarathöfn hans er hafinn og búist er við að nokkrir alþjóðlegir leiðtogar verði viðstaddir viðburðinn í Washington DC. Athygli vekur að leiðtogar sem hafa verið andsnúnir woke glóbalismanum, sem er vinstrisinnuð hugmyndafræði, eru áberandi á listanum. Athöfnin fer … Read More

Ný stefna í Þýskalandi- þjóðerni afbrotamanna verður gefið upp

ritstjornErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, StjórnmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Eina ferðina enn hafa Þjóðverjar upplifað mikið ofbeldi og vandræði á gamlárskvöld. En þegar öllu er á botninn hvolft hefur eitthvað nýtt gerst? Eftir ofbeldisfullan tíma í Berlín tók borgarstjóri borgarinnar í fyrsta sinn það skref að tilkynna opinberlega að flestir gerendurnir eru með innflytjendabakgrunni. Á sama tíma tilkynnti hann að lögreglan muni fljótlega tilkynna af hvaða … Read More

Dagur gegn Kristrúnu

ritstjornInnlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrrum formaður Samfylkingar, Oddný Harðardóttir, skrifar færslu á samfélagsmiðil að Dagur B. Eggertsson fyrrum borgarstjóri verði aldrei aukaleikari í pólitík. Færsla Oddnýjar er ekki tilviljun. „Dagur er aukaleikari,“ skrifaði Kristrún formaður til kjósanda fimm vikum fyrir kosningar. Dagur hafði í óþökk Kristrúnar fengið sig samþykktan inn á framboðslista Samfylkingar í Reykjavík-norður. Jafnframt skrifaði hún að fyrrum borgarstjóri … Read More