Björn Bjarnason skrifar: „Nú hefur nýja Samfylkingin hins vegar tækifæri til að reka af flokknum slyðruorðið og sýna í verki að þeir sem standa á þennan hátt að samkomulagi um eignir ríkisins njóti ekki stuðnings flokksforystunnar.“ Nýja Samfylkingin lætur eins og með þeim berist ferskur andi inn í stjórnmálalífið. Henni megi treysta betur en öðrum til að halda spillingaröflum í … Read More
Sundrung í Samfylkingunni
Björn Bjarnason skrifar: Kolbrún andmælir þeirri skoðun Ólafs Þ. Harðarsonar stjórnmálaskýranda að þetta mál sé „stormur í vatnsglasi“, það flokkist „engan veginn undir það“. Einlæg aðdáun þjóðkunna menningarblaðamannsins Kolbrúnar Bergþórsdóttur á Degi B. Eggertssyni er alkunn. Ávallt sér Kolbrún ljósan punkt í stjórnmálastörfum hans þegar aðrir sjá rautt. Kolbrún skrifar fastan dálk, Sjónarhorn, í sunnudagsblað Morgunblaðsins. Í tölublaðinu sem kom … Read More
Breskt fordæmi Samfylkingarinnar
Björn Bjarnason skrifar: „Staðreynd er að skattahækkanir vinstri stjórna mælast sjaldan vel fyrir og hugmyndafræðileg fjárlög þeirra ýta frekar undir vanda en að leysa hann.“ Breski fjármálaráðherrann, Rachel Reeves, kynnti í gær (30. okt.), fyrst kvenna, fjárlagafrumvarp stjórnar Verkamannaflokksins sem kom til valda í júlí 2024. Í frumvarpinu er lagt til að skattar hækki um 40 milljarða punda. Helmingur hækkunarinnar … Read More