Stjörnuspekin og framtíðin

frettinGuðrún Bergmann, StjörnuspekiLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Ég hellti mér á kaf í stjörnuspekina síðastliðið sumar og hef verið mjög upptekin í að fylgjast með því hversu nákvæmlega hún spáir fyrir um þær umbreytingar sem eru að verða í heiminum. Stjörnuspekin byggist á stærðfræðilegum líkindum og líkist því á vissan hátt veðurspá. Fyrsta stjörnuspekinámskeiðið sem ég sótti var hjá Gunnlaugi Guðmundssyni stjörnuspekingi árið 1985. … Read More

Stór almyrkvi á tungli

frettinGuðrún Bergmann, StjörnuspekiLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: STÓR ALMYRKVI Á TUNGLI Almyrkvinn verður þann 8. nóvember kl. 11:01 fyrir hádegi á 16° í Nauti. Orkan í kringum hann er öflug, en Tunglið, eftir að almyrkvinn hefur gengið yfir, hefur tilhneigingu til að varpa ljósi sínu á hluti sem við höfðum ekki haft vitneskju um áður – og það á sérstaklega við um þennan almyrkva … Read More

Orkuhliðið 11:11

frettinGuðrún Bergmann, StjörnuspekiLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Framundan er öflug og umbreytingarsöm vika, kannski ein sú magnaðasta í lífi okkar. Á morgun er almyrkvi á Tungli, en þegar myrkvinn hefur gengið yfir megum við vænta þess að LJÓSIÐ frá Tunglinu lýsi upp ýmislegt, sem okkur hefur verið hulið hingað til. Það er vegna þess að LJÓSINU eftir almyrkva fylgja gjarnan miklar uppljóstranir um löngu … Read More