Sólmyrkvi í dag: miklar breytingar framundan

frettinGuðrún Bergmann, StjörnuspekiLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Sólmyrkvar og myrkvar almennt hafa mikil áhrif, en áhrifa þeirra gætir allt frá mánuði áður en þeir verða og í allt að sex mánuði eftir að þeir verða. Við erum því þegar komin inn í orkusvið Sólmyrkvans sem verður þann 25. október. Myrkvum fylgir alltaf feiknarmikil spenna og kraftur einkum þegar þeir eru í Sporðdreka, auk þess … Read More

Fullt tungl í október

frettinGuðrún Bergmann, StjörnuspekiLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Fyrstu ellefu dagana í október erum við í orkunni frá síðustu nákvæmu spennuafstöðunni á milli Satúrnusar og Úranusar, en þessar plánetur hafa verið í 90° spennuafstöðu meira og minna allt þetta ár og það síðasta. Orka þeirra er táknræn fyrir árekstur á milli hins gamla og hins nýja. Milli fortíðar og framtíðar, miðstýringar eða valddreifingar, svo og … Read More

Nýtt tungl – ný markmið

frettinGuðrún Bergmann, StjörnuspekiLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Jafndægur á hausti verða þann 23. september, en Jafndægur marka upphaf að nýjum hluta af árinu okkar svo það er margt á upphafsreit. Ýmislegt bendir til þess að næstu þrír mánuðir verði umbyltingasamir, þótt við séum að stíga inn í Vogina sem vill jafnvægi. Einungis tveimur dögum eftir Jafndægrin kveiknar nýtt Tungl í Vog, en Vogin hjálpar … Read More