Frumraun Keirs Starmer á alþjóðavettvangi er NATO-fundurinn sem hófst í Washington DC þann 9. júlí. Þó að það hafi verið skipulagt í tilefni af 75 ára afmæli bandalagsins, mun það án efa verða minnst sem augnabliksins þegar nýr forsætisráðherra Bretlands hét hollustu sinni við yfirráðamenn sína í Atlantshafsbandalaginu. Allt frá því Starmer tók við af Jeremy Corbyn sem leiðtoga Verkamannaflokksins … Read More
Líbanon í gíslingu Hesbollah
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Eftir að Hassan Nasrallah, leiðtogi Hesbollah, hótaði að ráðast á Kýpur og drónamyndböndum af höfninni í Haífa og öðrum hernaðarlega mikilvægum stöðum í Ísrael var komið í dreifingu þá hafa íbúar Líbanon farið að ókyrrast. Alarabya (Sádarnir) sagði frá því 23 júní að fyrsta flugvélin er flutti Kúveita á brott væri þegar farin og World Israel News … Read More
Alþjóðalög; réttarfar og refskák
Arnar Sverrisson skrifar: ”Skýrt brot á alþjóðalögum” hljómar oft og tíðum í eyrum okkar. Það er ekki ýkja langt síðan, að ríkisstjórn Íslands tilkynnti, að innrás Rússa í Úkraínu – sem þeir reyndar kölluðu sérstaka hernaðaraðgerð – væri brot af því tagi. Það þurfti ekki rökstuðnings við. Því liggur beint við að spyrja, hvað alþjóðalög séu og hvert gildi þeirra … Read More