Þann 12. september fór Mitch McConnell, leiðtogi minnihluta öldungadeildarinnar, fyrir efri deild til að lofa störf tvíflokkanefndarinnar um varnarstefnu, þingskipaðan nefnd á vegum RAND Corporation. Við samantekt á niðurstöðum skýrslunnar sagði McConnell: Allir samstarfsmenn okkar sem hafa ekki enn skoðað þessa skýrslu nánar ættu að gera það. En ég vil ítreka nokkrar af þeim niðurstöðum sem ég ræddi í síðasta … Read More
Mjúkt vald vestrænt og harkan sex
Páll Vilhjálmsson skrifar: Í Úkraínu stendur mjúkt vestrænt vald, fjármagn og vopn ásamt efnahagsþvingunum, andspænis hörðu rússnesku hervaldi og fer halloka. Í Miðausturlöndum hefur mjúkt vestrænt vald haldið aftur af herskáum Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels sem eftir fjöldamorð Hamas 7. október á síðasta ári kýs hart stríð á stórum skala fremur en smáskærur. Drápið á Nasralla var ,,sögulegur vendipunktur,“ segir Netanjahú. Frá … Read More
Heimsskipan og hugmyndafræði
Heimsskipan, sem sögð er í hættu í viðtengdri frétt, er annað orð yfir vestrænt forræði heimsmála. Síðast þegar samið var um heimsskipan var við lok seinna stríðs. Helstu sigurvegar, Bandaríkin og Sovétríkin, skiptu með sér Evrópu, í austur og vestur. Ólík hugmyndakerfi, sósíalismi/kommúnismi annars vegar og hins vegar borgaralegt lýðræði/kapítalismi, mynduðu valdajafnvægi í skugga kjarnorkuvopna. Eftir fall Berlínarmúrsins 1989 og … Read More