Auglýstir hafa verið styrktartónleikar 24. mars næstkomandi fyrir fitness konuna Hrönn Sigurðardóttur. Hrönn, sem stofnaði jafnframt íþróttafatalínuna BeFit Iceland árið 2013, glímir við 4. stigs krabbamein og er nú í óhefðbundinni læknismeðferð í Danmörku. Krabbameinið uppgötvaðist á síðasta ári. Stofnendur viðburðarins segjast vilja létta undir fjárhagsáhyggjur með henni og fjölskyldu hennar, en saman eiga Hrönn og eiginmaður hennar fjögur börn. Hrönn birti „story“ í dag … Read More