Stafrænt þunglyndi og einmana múgur

frettinHeilsan, TækniLeave a Comment

Eftir Mattias Desmet: Samfélög okkar þróast nú með ógnarhraða í átt til stafræns veruleika – veruleika þar sem líf okkar er að miklu leyti stafrænt. Í stafrænu samfélagi framtíðarinnar, að hluta í náinni framtíð, mun fólk vinna, skemmta sér, leika sér og elskast í netheimum, og jafnvel borða þrívíddarprentaðan mat. Nýjustu skrefin í þróun gervigreindar búa okkur hægt og rólega … Read More

Tilskipun ESB um snjallklósett – smásaga

frettinEvrópusambandið, Tækni1 Comment

Kári skrifar: Margvíslegar „snjalllausnir“ njóta vaxandi „vinsælda“ um heim allan, má nefna svo nefnd snjallúr, „snjallsíma“, snjallísskápa og snjallþvottavélar. Þegar eru komin fram snjallklósett og hægt að stjórna þeim með farsíma eða fjarstýringu.[i] Í framhaldi af kröfu um snjallrafmagnsmæla á heimilum, samkvæmt orkupökkum ESB, verður þess varla langt að bíða, að fram komi tilskipun ESB um snjallklósett. Krafan mun falla … Read More