Þrýst á Ísland að stöðva blóðmerahald – The Guardian fjallar um málið

frettinErlent, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Breski fjölmiðillinn The Guardian birti frétt um blóðmerahald á Íslandi í dag þar sem meðal annars er rætt við nokkra Íslendinga um starfsemina: Þrýst er á Ísland að banna framleiðslu á hormóni sem unnið er úr fylfullum hryssum, iðnað sem margir álíta dýraníð. Hormónið er notað af bændum víðs vegar um Bretland og Evrópu til að ýta undir frjósemi svína, … Read More

Hvers vegna er þríbólusett ung íþróttakona með “long covid?”

frettinPistlar, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Ragnheiður Júlíusdóttir handboltakona og ein besta skytta landsins var í viðtali við Morgunblaðið í vikunni. Ragnheiður sem er 24 ára lýsir heilsuleysi sínu eftir að hafa fengið Covid: „Örmögn­un, ljós­fælni, mátt­leysi, vöðvaþreyta, kvíði, svimi og hraður hjart­slátt­ur eru meðal ein­kenna Ragnheiðar.“ Áður spilaði hún heilan leik án þess að blása úr nös en nú ræður hún varla við 10 mínútna … Read More

Ragnheiður vill gefa fjórða skammtinn eftir nýlegar sýkingar – þvert á ráð sóttvarnalæknis

frettinPistlar, Þórdís B. Sigurþórsdóttir6 Comments

Morgunblaðið segir frá því í dag að byrjað sé að gefa Íslendingum fjórða skammtinn af hinu svokallaða Covid „bóluefni.“  Í fréttinni segir að 80 ára og eldri fái nú annan örvunarskammtinn og að um 100 manns komi á heilsugæslustöðvar á dag til að fá bólusetningu gegn Covid-19. Flestir sem eru með bælt ónæmiskerfi eða ónæmissjúkdóma hafa þegar verið kallaðir inn … Read More