Geðheilbrigðismál, lausn geðsjúklings

ThrosturAðsend grein, Þröstur JónssonLeave a Comment

Tilefni. Á sameiginlegum fundi framboðanna á Egilsstöðum síðastliðin fimmtudag, var fyrsta spurning sem borin var upp fyrir frambjóðendur um hvað framboðin ætluðu að gera í geðheilbrigðismálum, sem hafa verið nokkuð hugleikin hér eystra að undanförnu. Hver af öðrum tóku frambjóðendur hljóðnemann, og fóru hver með sína „lofa öllu fögru“ ræðu sem fór inn um annað eyra áheyrandans og strax út … Read More

Yfirlýsing frá virkum hluthafa Fréttarinnar vegna árása á miðilinn

frettinFjölmiðlar, Innlent, Þröstur JónssonLeave a Comment

Þröstur Jónsson virkur hluthafi í Fréttin ehf skrifar: Árásir á Fréttina Frettin.is er einn örfárra miðla sem grímulaust ber landsmönnum sannar fréttir. Frjáls fjölmiðill án ríkisstyrkja eða áhrifa glóbalista og annarra illra afla sem nú tröllríða hinum vestræna menningarheim Undanfarið hefur Frettin.is flutt fréttir einn miðla af tveim málum sem virðast ekki þola dagsljósið, þ.e. Fósturvísamálið og Byrlunarmálið. Hvort sem … Read More

Minnkandi gróðurhúsa áhrif CO2 í lofthjúpnum

frettinLoftslagsmál, Þröstur JónssonLeave a Comment

Þröstur Jónsson skrifar: Í síðustu grein minni fjallaði ég um áhrif CO2 á lífríki jarðar og hvernig magn þess í lofthjúpnum stefndi að hungur mörkum plantna rétt fyrir iðnbyltingu. Þá hófst losun manna sem hefur ef til vill bjargað skelfilegum afleiðingum of lítils CO2. Nú þegar fjöldi íslenskra embættismanna flýgur senn á loftslagsráðstefnu í Dubai er ekki úr vegi að … Read More