Björn Þorri Viktorsson, hæstaréttarlögmaður, var í viðtali á Útvarpi Sögu í nýliðinni viku og ræddi þar hatursorðræðu. Eins og fram hefur komið þá hefur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, boðað þingsályktunartillögu um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu. Þar er meðal annars lagt til að boðið verði upp á skyldunámskeið fyrir opinbera starfsmenn um þess konar orðræðu. „Umræðan um hatursorðræðu er afar vandasöm,“ segir Björn Þorri … Read More
Bókabrennur, hatursglæpir og tjáningarfrelsi
Eftir Þorstein Siglaugssson – greinin birtist fyrst á Krossgötur.is 28. jan. 2023. Nýverið urðu óeirðir í Svíþjóð í kjölfar þess að danskur stjórnmálamaður, Rasmus Paludan, brenndi Kóraninn fyrir utan sendiráð Tyrkja í Stokkhólmi síðastliðinn laugardag. Málið varð til þess að Tyrkir afboðuðu heimsókn sænska varnarmálaráðherrans til Ankara, en eins og kunnugt er leita Svíar nú eftir inngöngu í NATÓ og … Read More
Karlmenn eru langstærsti þolendahópur hatursorðræðu
Eftir Huginn Thor Grétarsson: Í þessari umræðu um hatursorðræðu gleymist alveg ein staðreynd: Karlmenn eru langstærsti þolendahópur hatursorðræðu, bæði í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum. Í lang flestum tilfellum þegar ég sé níð og hatursskrif, beinist slíkt gegn karlmönnum. Við erum mörg hver orðin ónæm fyrir þessu enda hversdagslegur veruleiki. Endalaust tal um eitraða karlmennsku, feðraveldi, og svo ráðist að karlmönnum … Read More