Frelsa oss frá sannleikanum

thordis@frettin.isPistlar, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Markmið Facebook er ekki að tryggja öryggi notenda sinna. Markmiðið er að láta þá halda að þeir séu öruggir, koma í veg fyrir að þeir komist að óþægilegum upplýsingum, koma í veg fyrir að þeir hugsi. Í vikunni birti vinur minn stutta færslu á Facebook þar sem hann vakti athygli á því hvernig honum virtist fyrirtækið ekki … Read More