Einmunatíð: Guðmundur R. lætur rödd sína hljóma – fjallar um samfélagsmál, gleði og sorg

frettinLífið, TónlistLeave a Comment

Nýlega gaf Guðmundur út plötuna sína Einmunatíð sem hefur setið á opinbera topp 10 listanum fjórar vikur í röð. Titillag plötunnar heitir Einmunatíð og er óður til David Bowie. Lagið var upprunalega með enskum texta. Guðmundur og Bjarni Tryggva sömdu íslenska textann við lagið sem fjallar um sjúklinginn sem er frjáls frá þrautum sínum. Textinn fjallar einnig um vináttu, alkóhólisma og … Read More

Bæn okkar allra um frið á jörðu – óhefðbundnir glæsilegir jólatónleikar Söngfjelagsins

frettinLífið, TónlistLeave a Comment

Söngfjelagið sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Elleftu jólatónleikar Söngfjelagsins verða haldnir í Langholtskirkju sunnudaginn 11. desember. Tónleikarnir eru fyrir löngu orðnir fastur liður í tilverunni á aðventunni fyrir fjölda manns. Þemað hefur alltaf verið að kynna tónlist frá ýmsum heimshornum en í gegnum árin hafa þau til dæmis flutt klezmer, jiddíska, keltneska, rússneska og  suður-ameríska tónlist og núna síðast söngva … Read More

Byrjaði að drekka 15 ára og drakk í 17 ár

frettinLífið, TónlistLeave a Comment

Tónlistarmaðurinn Eymar hefur lifað heimana tvenna og opnar sig nú fyrst um sína sögu fyrir almenning. Eymar fæðist á Sauðárkróki og segir barnæskuna hafa verið hamingjusama, skólinn hafi gengið vel og hann var virkur í fótbolta og körfubolta. Líf Eymars tók hinsvegar snarpa U-beygju þegar hann fór að fikta við áfengi á unglingsárum. „Ég byrjaði að drekka 15 ára gamall … Read More