Um helmingur transkvenna sem fer í kynskiptiaðgerð þarf læknishjálp síðar

frettinErlent, Transmál2 Comments

Meira en helmingur transkvenna sem fara í aðgerð á kynfærum upplifa svo mikinn sársauka árum síðar að þær þurfa læknisaðstoð samkvæmt nýlegri rannsókn. Allt að þriðjungur sjúklinganna átti í erfiðleikum með klósettferðir eða glímdi við vandamál í kynlífi 12 mánuðum eftir aðgerð. Um var að ræða aðgerð þar sem karlkyns kynfærum er breytt í kvenkyns kynfæri. Það voru vísindamenn frá … Read More

Svíar slíta samstarfi við translækningasamtökin (WPATH)

frettinErlent, Transmál1 Comment

Svíar hafa ákveðið að fara sínar eigin leiðir og tekið upp nýja nálgun varðandi það hvernig börnum með kynama sé hjálpað. Þetta kemur fram í sænska læknatímaritinu Läkartidningen: Engar óafturkræfar lyfjagjafir eða skurðlækningar verða á boðstólnum fyrir börn undir 18 ára aldri. „Þetta er kærkomin gjöf á aðventunni fyrir litla hjartað í mér – miðaldra samkynhneigða karlmanninum sem er ennþá … Read More

Fyrsta transkonan kjörin “Miss Greater Derry” í New Hampshire

frettinErlent, Transmál1 Comment

Fyrsti líffræðilegi karlmaðurinn vann í vikunni titilinn „Miss Greater Derry,“ í fegurðarsamkeppni sem haldin var í New Hampshire af Miss America samtökunum. „Í 100 ára sögu Ungfrú Ameríku hef ég formlega orðið FYRSTI transgender titilhafi innan Miss America stofnunarinnar,“ sagði Brian. Brian Nguyen varð sem sagt fyrsta transkonan til að vinna titil undir Miss America samtökunum. Hann fékk titilinn Greater … Read More