Trump fundin sekur í 34 kæruliðum sem varða fangelsi í allt 136 ár

ritstjornErlent, Trump3 Comments

Donald Trump var í gær fundinn sekur á öllum 34 kæruatriðum sem hvert fyrir sig geta varðað fangelsi í 4 ár. Samtals 134 ár. Juan Merchan dómarin sagði við kviðdómendur sem sögðu Trump sekan, að hann „dáðist að niðurstöðu og harðri vinnu kviðdómsins.“ Það tók kviðdóminn ekki langan tíma að sameinast um niðurstöðuna eftir að Merchan hafði leiðbeint þeim, hvernig … Read More

Elon Musk gæti orðið ráðgjafi næstu Bandaríkjastjórnar

ritstjornErlent, TrumpLeave a Comment

Elon Musk, eigandi X og stofnandi Tesla, hefur hefur orðið þekktur sem baráttumaður fyrir tjáningarfrelsi andspænis pólitískri rétthugsun. Nú er rætt um, að hann fái stöðu í bandarísku ríkisstjórninni, ef Donald Trump vinnur forsetakosningarnar í haust. Eftir að hann keypti Twitter (og breytti nafni þess í X) hefur Elon Musk, ríkasti maður heims, tekið skýra afstöðu gegn ritskoðun og pólitískri … Read More

Trump hélt kosningafund í bláa Bronx, New York

ritstjornErlent, Trump1 Comment

Bronx er bláasta hverfi New York borgar, þar sem demókratar hafa verið alls ráðandi fremst hjá spænsku talandi kjósendum. 83% kjósenda í Bronx kusu Biden síðast. Núna gætu vindarnir verið að snúast. Alla vega lét Trump þetta ekkert á sig fá og hélt borubrattur útifund í Bronx að viðstöddum tíu þúsund stuðningsmönnum. Stuðningur blökkumanna hefur stóraukist við Trump og setur … Read More