Við fljótum sofandi að feigðarósi – stríðsgeðveiki og drápsdýrkun

frettinArnar Sverrisson, Erlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: (Ole Petter) Arnulf Överland (1889-1968) var norskt ljóðskáld, sem skrifaði á millistríðsárunum áhrifamikið kvæði: „Þú skalt ekki sofa“ (Du må ikke sove). Ljóðið var ort 1937, þegar stríðsblikur voru á lofti. Hann bauð okkur að leggja ekki aftur augun, halda vöku okkar. Arnulf var dæmdur til fangabúðavistar fyrir andófið. En við höfum því miður ekki farið að … Read More

Úkraína er gulls ígildi: barnaræktun og líffæranám

frettinArnar Sverrisson, Erlent, Úkraínustríðið6 Comments

Arnar Sverrisson skrifar: Bandaríski þingmaðurinn, Lindsey Graham, lýsti því nýverið yfir, að Úkraína væri gullnáma, sem fyrir alla muni þyrfti að koma í veg fyrir að félli í hendur Rússa og Kínverja. Úkraína er gulls ígildi á margan hátt. Þar drýpur smér af hverju strái. Málmar, gas og olía í jörðu er einungis ein þeirra auðlinda, sem landið býr yfir. … Read More

Hvernig Úkraína verður að útrýmingarbúðum eigin þjóðar

frettinErlent, Kla.Tv, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Kla.tv skrifar: Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu hefur viðurkennt vandamál hjá hernum. Það skorti mannafla og þurfi að bæta starfsanda, segir Zelensky. „Ný herskyldulög eiga að bæta úr þessu.“ Svona hljómaði það 18. maí í 8:00 fréttum á SRF1. Þennan sama dag tóku gildi ný og strangari lög um herskyldu á landsvísu. Hins vegar þegir SRF algjörlega um hversu miskunnarlausum aðgerðum … Read More