Wagner liðar sýna Póllandi áhuga

frettinPáll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Eftir meinta valdaránstilraun í Rússlandi söðlaði málaliðaherinn kenndur við þýska tónskáldið Wagner um og hélt til Hvíta-Rússlands, – með blessun rússneskra yfirvalda. Nú segir forseti Hvíta-Rússlands, Lúkasjenkó, að hann eigi erfitt með að halda aftur af áhuga Wagner-liða á Póllandi. Pólland er Nató-ríki. Þriðja heimsstyrjöld brytist út ef rússneskur málaliðaher herjaði á Pólland. Lúkasjenkó talar í hálfkæringi um … Read More

Hentistefna klasasprengju Katrínar

frettinElín Halldórsdóttir, Skoðun, Úkraínustríðið8 Comments

Elín Halldórsdóttir skrifar: Sú var tíð að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra gekk í Keflavíkurgöngu og hrópaði hásum rómi „Ísland úr Nató og herinn burt“ … í dag dansar hún í glæsisölum  við framkvæmdarstjórann og það er spurning hvað fer þeim á milli í hita leiksins.   Hvíslar hann kannski í eyra hennar „Góður taktur, meira blóð, fallega fljóð, sendu okkur fjár … Read More

Einkavæðing og andlýðræði í Úkraínu

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Jón Karl Stefánsson skrifar: Fyrsti hluti: BlackRock og árásir á verkalýðshreyfingar Orðræðan um Úkraínustríðið fjallar meðal annars um það að um sé að ræða stríð fyrir lýðræðisgildum gegn ofríki og einræði. En ef einhver meining er á bakvið slíkt þarf stuðningi að fylgja kröfur um einmitt lýðræðislega þróun. Ekkert er fjær raunveruleikanum í Úkraínu nú. Í krafti neyðarástands hafa erlend … Read More