Biden forseti hefur tilkynnt að hann muni útvega Úkraínu svifsprengjur sem verða fullar af klasasprengjum. Ný aðstoð til Ísraels kemur á sama tíma og Bandaríkin segjast vera að þrýsta á um vopnahlé í Líbanon. Joe Biden forseti tilkynnti á fimmtudag um stóran hernaðaraðstoðarpakka til Úkraínu, upp á 7,9 milljarða dala, fyrir fund hans með Volodymyr Zelensky forseta Úkraínu í Hvíta … Read More
Pútín: Langdrægar eldflaugar munu þýða að NATO er í stríði við Rússland
Vladimír Pútín Rússlandsforseti varar við því að ef NATO leyfi Úkraínu að beita langdrægum eldflaugum til að ráðast á Rússland, muni Moskvu líta á það sem NATO sé að efna til stríðs. Ummæli Pútíns koma í kjölfarið á því að bandarískir og vestrænir stjórnarerindrekar, virðast æ opnari fyrir möguleikanum á að aflétta takmörkunum á notkun Úkraínu á langdrægum eldflaugum, sem … Read More
Ósigur í Kúrsk
Páll Vilhjálmsson skrifar: Rússar eru við að umkringja úkraínska herflokka í vesturhluta Kúrsk. Í austurhluta héraðsins er Úkraínuher á undanhaldi. Stríðsbloggarinn Military Summary greinir frá. Vestrænir meginstraumsmiðlar staðfesta. Rúmlega mánuður er síðan Úkraínuher gerði óvænta innrás yfir landamærin og náðin fótfestu í Kúrsk-héraði. Um 15 þúsund manna herlið sótti hratt fram í fyrstu en þraut örendið eftir nokkra daga. Rússar … Read More