Zelensky við framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna: „Þú ert ekki velkominn hingað!“

frettinErlent, Úkraínustríðið3 Comments

Volodymyr Zelensky hefur hafnað heimsókn framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, António Guterres, til Úkraínu vegna ferðar hans til Rússlands, að því er heimildarmaður í forsetaskrifstofunni í Kænugarði hefur eftir BBC. Eftir að hafa sótt BRICS-fundinn í rússnesku borginni Kazan í vikunni hafði Guterres langað til að heimsækja Kænugarð, að því er BBC greinir frá. – Forsetinn staðfesti ekki heimsóknina. „Eftir að Guterres … Read More

Selenskí hótar að afla sér kjarnorkuvopna verði Úkraína ekki tekin inn í NATO

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Selenskí forseti Úkraínu sagði í ræðu á leiðtogafundi ESB að Úkraína myndi eignast kjarnorkuvopn ef þeir fengju ekki aðild að NATO, samkvæmt breska miðlinum The Telegraph. Úkraína erfði þriðja stærsta kjarnorkuvopnabúr heims, áætlað nokkur þúsund kjarnaodda, þegar Sovétríkin hrundu árið 1991, en gaf það upp þremur árum síðar. Julian Röpcke, úkraínskur blaðamaður Bild sem hefur verið hlynntur Selenskí, var brugðið … Read More

Vesturlönd gera sér grein fyrir því að stríðið í Úkraínu er tapað, leynilegar viðræður um málamiðlanir

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Í grein í Financial Times er því lekið að Vesturlönd hafi gefist upp á að vinna stríðið gegn Rússum í Úkraínu. Áður var krafan að „frelsa allt land sem var úkraínskt fyrir árið 2014“, nú er ljóst að það er ekki hægt að framkvæma það og ekki hægt að reka rússneska herinn út af þeim svæðum sem þeir eru komnir … Read More