Selenskí og Trump – himnaríki og helvíti

ritstjornErlent, Páll Vilhjálmsson, Trump, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tilboð Selenskí að segja af sér forsetaembættinu flýtir falli Úkraínu. Landið fær ekki Nató-aðild út á afsögnina. Innrás Rússa hófst fyrir þremur árum til að koma í veg fyrir að Úkraína yrði Nató-ríki. Ástæðan fyrir tilboði Selenskí um afsögn er ekki Rússland heldur Trump. Sitjandi Bandaríkjaforseti hlaut kosningu í nóvember á síðasta ári m.a. út á loforð … Read More

Úkraínskar mæður æfar: líkum sona og eiginmanna þeirra skilað án líffæra

ritstjornErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Mikli reiði hefir sprottið upp í Úkraínu og eru mæður þar í landi æfar út í úkraínsk stjórnvöld. Synir þeirra voru dregnir í stríð gegn vilja sínum og óska mæðurnar eftir svörum, „hver hefur verið að fjarlægja líffæri sona og eiginmanna okkar á vígvellinum?“ spyrja mæðurnar. Úkraínskar mæður streyma nú á herskylduskrifstofur og vekja athygli á því að synir þeirra … Read More

Blóð milljóna á höndum þeirra

ritstjornHallur Hallsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Nú skulum við líta á sögulegar staðreyndir alvöru blaðamanns um hörmulegustu stríðsátök frá WW2. Kænugarður hóf þjóðernisofsóknir með stríði 2014 á hendur óbreyttum Rússum í A-Úkraínu eftir blóðugt valdarán; Coup d‘Etat stýrt af CIA í Kænugarði fjármagnað af USaid. Stríð hefur geisað í þrjú ár frá því Rússar fóru inn 2022 þegar herför Úkra hafði staðið í … Read More