Rússar gera 440 milljón dollara fjárnám hjá JP Morgan Bank

Gústaf SkúlasonErlent, Fjármál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt lög sem heimila flutning á yfirteknum rússneskum eigum til Úkraínu. Samkvæmt CNN mun samþykkt fulltrúadeildarinnar 20. apríl gera framkvæmdavaldinu heimilt að gera óhreyfðar rússneskar eignir upptækar og nota í aðstoð til Úkraínu. Sem mótaðgerð við þessari ákvörðun Bandaríkjaþings, gerðu Rússar 440 milljónir dollara fjárnám hjá JPMorgan, stærsta banka Bandaríkjanna. BRICS: 🇷🇺 Russia to Seize $440 Million … Read More

Pentagon staðfestir leynilega afhendingu langdrægra eldflauga til Úkraínu

Gústaf SkúlasonErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Pentagon staðfesti á miðvikudag, að Bandaríkin hafa þegar sent langdrægar eldflaugar í leyni til Úkraínu sem hluta af 61 milljarði dollara pakkanum sem samþykktur var nýlega á Bandaríkjaþingi. Ljóst er að langdrægar eldflaugar sem ná allt að 300 km inn í Rússland munu ekki auka friðarvon í þessu hörmulega stríði sem jafnaðarmenn Vesturlanda segja að sé frelsisstríð fyrir „lýðræðið á … Read More

Biden: Bandarísk vopn munu gera heiminn öruggari

Gústaf SkúlasonErlent, hernaður, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir að Biden-stjórnin tókst loksins að koma nýja herpakkanum sem metinn er á um 60 milljarða dollara gegnum þingið, þá tilkynnti forsetinn sjálfur að ný vopn yrðu send til Úkraínu þegar í þessari viku. Biden segir í fréttatilkynningu: „Meirihluti í öldungadeildinni gekk til liðs við fulltrúadeildina til að svara kalli sögunnar á þessum mikilvægu tímamótum. Þingið hefur samþykkt löggjöf mína … Read More