Pútín-ímyndin er vestræn sjálfsblekking

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Vestræna elítan telur sjálfri sér trú um að stríðið í Úkraínu sé einkaframtak Pútín forseta Rússlands. Ef Pútín væri ekki með breiðfylkingu valdahópa í Moskvu að baki sér væri löngu búið að ryðja honum úr vegi. Stríðið í Úkraínu snýst um öryggishagsmuni rússneska ríkisins. Úkraína sem Nató-ríki ógnar tilvist Rússlands. Tilfallandi blogg útskýrir: Á leiðtogafundi Nató-ríkjanna í Búkarest í … Read More

Hverju á að spá?

frettinJón Magnússon, Pistlar, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Á tímum Sovétsins voru hundruðir Sovétfræðinga að fylgjast með og meta hvernig þróunin yrði.  Þeir höfðu ævinlega rangt fyrir sér. Engin þeirra sá fyrir breytingar í stjórn Æðsta ráðsins hvað þá hrun Sovétríkjanna. Nú þegar ein furðulegasta byltingartilraun í Rússlandi hefur runnið út í sandinn með samningum stjórnvalda og Wagner hersveitanna, er eins líklegt að Rússlandsfræðingarnir eins … Read More

Rússland og Úkraína skrifuðu undir leynilegan friðarsamning í mars í fyrra

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Tjörvi Schiöth skrifar: Komið hefur í ljós að Rússland og Úkraína virðast hafa skrifað undir leynilegan friðarsamning í Istanbul í fyrra, þann 29. mars 2022 (mánuði eftir innrásina í febrúar), sem leiddi til þess að Rússar drógu herlið sitt til baka frá Kænugarði og norðurhluta Úkraínu (undir lok mars og í byrjun apríl 2022). Á þeim tíma voru Úkraínumenn tilbúnir … Read More