Hallur Hallsson skrifar: Í liðinni viku birti New York Times opið bréf 14 öryggissérfræðinga þess efnis að pólitísk lausn verði fundin á Úkraínu-stríðinu. Þeir kalla stríðið óvægna hrakför; War in Ukraine is Unmigitated Disaster. Sífellt fleiri eru að átta sig á stöðunni á vígvöllum Úkraínu, nema að því er virðist íslenskir ráðamenn. Friðrik Jónsson öryggis- og varnarmála sérfræðingur var á … Read More
Vopnabirgðir Vesturlanda að klárast
Heimsfréttir greina frá eftirfarandi frétt: Sérfræðingar í varnarmálum segja að Vesturlönd eru farin að klára vopnabirgðir sínar eftir að hafa sent mikið magn af vopnum til Úkraínu, og geta ekki haldið áfram að senda vopn nógu hratt til að halda í við þarfir Úkraínuhers, sérstaklega fyrir komandi vorsókn þeirra. Þetta segja sérfræðingar í varnarmálum í viðtali við Washington Post: Helstu … Read More
Biden-stjórnin býr sig undir „frosin“ átök í Úkraínustríðinu
Á síðunni Heimsfréttir er að finna eftirfarandi frétt: Bandarískir ráðamenn eru að búa sig undir að Úkraínustríðið verði að frosnum átökum (eins og í Kóreu). Bandaríkin búast ekki við því að gagnsókn Úkraínu muni ná árangri: POLITICO greinir frá því að ríkisstjórn Biden sé að búa sig undir að stríðið í Úkraínu muni breytast í frosin átök til margra ára eða … Read More