Utanríkisráðherra Úkraínu, Dmytro Kuleba, hefur látið af störfum, er það sagt hluti af víðtækri uppstokkun á úkraínsku ríkisstjórninni, samkvæmt tilkynningu. Nokkrir úkraínskir embættismenn sögðu einnig upp störfum á þriðjudag og standa þá nokkur af æðstu embættum ríkisstjórnarinnar laus, þar á meðal ráðherraembætti stefnumótandi iðnaðar sem heldur utan um vopnaframleiðslu. Þingleiðtogi stjórnarflokksins sagði að skipt yrði um helming stjórnarráðsins í mikilli … Read More
Kúrsk blekking – Krím markmiðið?
Páll Vilhjálmsson skrifar: Úkraínuher sækir fram í Kúrsk-héraðinu í Rússlandi. Samvkæmt DPA-rásinni er víglínan fljótandi. Frumkvæðið í höndum Úkraínuhers en Rússar elta. Vestrænir meginstraumsmiðlar vita ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga: flýtir Kúrsk-aðgerðin falli Úkraínu eða er hún snjallasta herbragð seinni tíma stríðssögu og færir Selenenskí og félögum sigur yfir Pútín og Kremlarherrum? Þýska útgáfan Die Welt er dæmi … Read More
Wall Street Journal: Úkraína á bak við Nord Stream sprenginguna – Berlín vissi það
Fassbender skrifar: Á miðvikudagskvöldið birti bandaríska Wall Street Journal (WSJ) lýsingu á sprengingunni á Nord Stream leiðslunni. Bandarísku blaðamennirnir eru sannfærðir um innihald þess sem þeir skrifa. Samkvæmt þessu fékk alríkisleyniþjónustan (BND) að minnsta kosti tvær skýrar vísbendingar um ábyrgð Úkraínu örfáum dögum eftir sprengingarnar. Bæði hollenska og bandaríska leyniþjónustan voru þegar inni í myndinni á þeim tímapunkti. Samkvæmt WSJ … Read More