Reuters greinir frá því að fjármálrisarnir Rothschild & Co hefur framkvæmt eina stærstu endurskipulagningu skuldasögunnar. Endurskipulagningin, Argentína og Grikkland eru aðilar að, felur í sér meira en 20 milljarða dollara skuldir og mun samkvæmt því „spara Kyiv 11,4 milljarða dala“ á næstu þremur árum – „mikilvægt fyrir bæði áframhaldandi stríðsátök og áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins“. Reuters segir frá framgangi samningaviðræðnanna Úkraína byrjaði … Read More
Utanríkisráðherra Úkraínu segir af sér
Utanríkisráðherra Úkraínu, Dmytro Kuleba, hefur látið af störfum, er það sagt hluti af víðtækri uppstokkun á úkraínsku ríkisstjórninni, samkvæmt tilkynningu. Nokkrir úkraínskir embættismenn sögðu einnig upp störfum á þriðjudag og standa þá nokkur af æðstu embættum ríkisstjórnarinnar laus, þar á meðal ráðherraembætti stefnumótandi iðnaðar sem heldur utan um vopnaframleiðslu. Þingleiðtogi stjórnarflokksins sagði að skipt yrði um helming stjórnarráðsins í mikilli … Read More
Kúrsk blekking – Krím markmiðið?
Páll Vilhjálmsson skrifar: Úkraínuher sækir fram í Kúrsk-héraðinu í Rússlandi. Samvkæmt DPA-rásinni er víglínan fljótandi. Frumkvæðið í höndum Úkraínuhers en Rússar elta. Vestrænir meginstraumsmiðlar vita ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga: flýtir Kúrsk-aðgerðin falli Úkraínu eða er hún snjallasta herbragð seinni tíma stríðssögu og færir Selenenskí og félögum sigur yfir Pútín og Kremlarherrum? Þýska útgáfan Die Welt er dæmi … Read More