Danir yfirgefa velferð fyrir styrjöld við Rússa

ritstjornErlent, Hallur Hallsson, Úkraínustríðið1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Mette Frederiksen, fulltrúi Frostrósar og Toggu í París, var ofuræst nánast sturluð á TV2, sagði að velferð, menntun og grænu hagkerfi verði skipt út fyrir hervæðingu og stríð við Rússland. “Vi ma ha markant skifte til forsvar ikke bare bare kongeriget Denmark men hela Nato. Velferd, det grönne og skoler og alt mugligt andet skal væk. Russerne … Read More

Úkraínustríðið: Átök eru eitt, átök eru annað

ritstjornGeir Ágústsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn vogaði íslenskur fjölmiðill sér að birta viðtal við íslenskan mann (með háskólagráðu og prófessoratign, ótrúlegt en satt) sem sagði að átök Rússlands og Úkraínu hafi ekki hafist með innreið rússneskra hermanna inn fyrir landamæri Úkraínu, heldur fyrr! Hann bendir á að Trump sé væntanlega að vísa til átaka sem voru í Úkraínu áður en innrás Rússa … Read More

Rússneski utanríkisráðherrann útlistar lykilmarkmið fyrir viðræður við Bandaríkin vegna úkraínudeilunnar: Zelenski segir ALDREI!

ritstjornErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Moskva vill heyra hvað Washington hefur að segja um lausn Úkraínudeilunnar, segir utanríkisráðherra landsins, Sergey Lavrov. Rússneskt teymi mun eiga viðræður við Bandaríkin í Sádi-Arabíu fyrst og fremst til að komast að því hvað ríkisstjórn Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur lagt til til að leysa Úkraínudeiluna, segir ráðherrann. Í morgun tilkynnti talsmaður Kreml, Dmitry Peskov, að Lavrov og Yury Ushakov, helsti … Read More