Douglas Macgregor: 600 000 úkraínskir hermenn hafa verið drepnir

Gústaf SkúlasonErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Bandaríski ofurstinn og hernaðarsérfræðingurinn Douglas Macgregor segir í Judging Freedom, að Úkraína hafi „engan möguleika á sigri“ og það eina sem verði eftir af Úkraínu eftir stríðið gegn Rússlandi verði „pínuríki.“ Allt að 600.000 úkraínskir ​​hermenn hafa verið drepnir í staðgengilsstríðinu gegn Rússlandi segir Douglas Macgregor. Þeir 60 milljarðar dollara sem Bandaríkin ætla núna að senda í stríðið munu ekki … Read More

Öngþveiti þegar Úkraína reynir að þvinga flóttamenn til baka til að berjast

Gústaf SkúlasonErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Úkraínska ríkið neitar núna úkraínskum karlmönnum sem búa erlendis um venjulega þjónustu eins og endurnýjun vegabréfa. Ástæðan er sú að þeir vilja neyða þá til að snúa aftur til heimalands síns – til að berjast gegn Rússlandi. Á miðvikudaginn varð uppþot á bráðabirgðaræðismannsskrifstofu Úkraínu í Krakow í Póllandi. Úkraínumönnum sem sóttu um var neitað að endurnýja vegabréf sín. Hrópuðu reiðir … Read More

Sleppti friðardúfu á ESB – þinginu

Gústaf SkúlasonDýravelferð, Erlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Slóvakíski ESB-þingmaðurinn Miroslav Radacovsky sleppti dúfu á ESB-þinginu á miðvikudaginn. Evrópa þarf frið Sendi hann ESB-þinginu dúfuna sem boðskap um frið í Evrópu og heiminum. Miroslav Radacovsky er þingmaður „Slovak Patriot“ flokksins og er hann að hætta störfum sem þingmaður og sagði þetta síðasta boðskap sinn til á vegum ESB-þingsins. Hann óskaði þinginu, heiminum og Evrópu og þá sér í … Read More