Keir Simmons, fréttaritari bandarísku sjónvarpstöðvarinnar NBC News, hefur verið settur á dauðalistann „Myrotvorets“ (Peacemaker) sem tengist úkraínskum stjórnvöldum vegna „glæpa“ gegn landinu. Stjórnvöld í Kænugarði hefur einnig tilkynnt að þau séu að rannsaka fréttamanninn eftir að hann birti fréttir frá Krímskaga. Frá þessu greindi Russia Today 1. mars sl. Vefsíðan Myrotvorets hefur birt mynd af Simmons og persónulegum upplýsingum hans, … Read More
Breska varnarmálaráðuneytið segir Rússa berjast með skóflum
Breska varnarmálaráðuneytið heldur því fram á Twitter að rússneski herinn berjist með skóflum og 60 ára gömlum skriðdrekum. Breska ríkisútvarpið (BBC) fjallaði um málið í gær. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine – 5 March 2023 Find out more about Defence Intelligence: https://t.co/1rgcwN71nQ pic.twitter.com/aoDmbCIQ6v — Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) March 5, 2023 Latest Defence Intelligence update … Read More
Forseti Evrópuþingsins heimsækir kirkjugarð með úkraínskum nazistafánum
Forseti Evrópuþingsins, Roberta Metsola, heimsótti grafir fallinna úkraínskra hermanna í borginni Lviv í Vestur-Úkraínu. Af því tilefni tísti hún, 4. mars sl. myndum af atburðinum: „Tilfinningaþrungin stund í dag þegar ég lagði blóm fyrir hönd íbúa Evrópu til að minnast allra þeirra sem létust – þar á meðal Yuriy Ruf, sem var drepinn af rússneskum sprengjuvörpum 1. apríl. Það var … Read More