Gáfu Rússar færi á Kúrsk?

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, Úkraínustríðið4 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tilgáta er að Rússar hafi vitað með tveggja vikna fyrirvara að Úkraínuher undirbyggi árás á Kúrsk-hérað. Tvær vikur eru nægur tími til að flytja herlið á vettvang til að mæta innrásinni. En Rússar létu sér vel líka að í fyrsta sinn í Úkraínustríðinu yrði Rússland vettvangur stórátaka. Myndbandsbloggarinn Alexander Mercouris, sem daglega fjallar um Úkraínustríðið, kemur tilgátunni … Read More

Úkraína opnar víglínu við Kúrsk

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Óvænt árás Úkraínuhers inn í Rússland fyrir fjórum dögum var árangursrík, bæði í pólitísku og hernaðarlegu tilliti. Hröð framsókn sýnir að árásin kom Rússum í opna skjöldu, hvorki var til að dreifa á svæðinu varnarlínu, s.s. jarðsprengjusvæðum, né herliði. Síðustu mánuði hefur Úkraína verið vörn á allri víglínunni, sem er um þúsund km löng. Innrás inn í … Read More

Óvænt innrás Úkraínu í Rússland

frettinErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Rússar sögðu á miðvikudag að þeir væru að berjast gegn úkraínskum hersveitum sem hefðu ráðist yfir suðurlandamæri Rússlands nálægt stórri jarðgasflutningsmiðstöð, í einni stærstu árás á rússneskt landsvæði síðan stríðið hófst. Starfandi ríkisstjóri Kúrsk-héraðsins, Alexey Smirnov, sagðist hafa lýst yfir neyðarástandi á landamærasvæðinu. Svæðisyfirvöld sögðu að það verði að takmarka aðgang að ákveðnum svæðum. Reuters skrifaði: Rússneska fréttastöðin Tass greinir … Read More