Jón Magnússon skrifar: Utanríkisráðherra og forseti Íslands sögðu eftir að Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna, að veður gerðust nú vályndari og ófriðarhætta magnast. Á hverju skyldu þær hafa byggt þær skoðanir? Ísland hefur ekki verið boðberi friðar í stríðinu í Úkraínu, þvert á móti því miður og illu heilli lokað sendiráðinu í Moskvu í stað þess að nota það m.a. … Read More
Trump gefur Pútín Evrópu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Eftir 90 mínútna samtal við Pútín Rússlandsforseta hringdi Trump í Selenskí forseta Úkraínu í fáeinar mínútur. Á milli Trump og Pútín var samtal, Selenskí fékk niðurstöðu. Heimurinn er í höndum Trump og Pútín, skrifar Telegraph. Smávegis ýkjur, vitanlega, líkt og fyrirsögnin hér að ofan, en keyrir heim tvö kjarnaatriði. Í fyrsta lagi að Trump og Pútín eru sammála að … Read More
Góðar fréttir fyrir Úkraínu eftir samtal Trump og Pútín, segir fyrrverandi æðsti embættismaður Bandaríkjanna
Símtalið á milli Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta og Donald Trump Bandaríkjaforseta, hefur lagt grunninn að hugsanlegri lausn á Úkraínudeilunni, segir stjórnmálaskýrandinn Steve Gill, sem áður starfaði sem forstöðumaður milliríkjamála fyrir viðskiptafulltrúa Bandaríkjanna í Bush og Clinton stjórninni. „Viðræðurnar eru fyrsta skref í átt að friði í Úkraínu og bættu ástandi í samskiptum á milli Washington og Moskvu,“ segir Gill. Símtalið var … Read More