Undanfarna daga hafa rússneskar hersveitir lagt undir sig borgirnar Velikaya Novosyolka og Toretsk. Sú fyrrnefnda féll án bardaga þar sem hún var algjörlega umkringd rússneska hernum. Það lofar ekki góðu fyrir borgir eins og Chasiv Yar og Pokrovsk, sem eru næst á listanum. Í tengslum við langtíma skotgrafahernaðinn er vígstöðin nú á stöðugri hreyfingu og rússneski herinn hreyfist kerfisbundið til … Read More
Kristrún kokgleypir ESB-áróðri um Úkraínu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Kristrún forsætis fer nærri að stunda falsfréttamennsku á vef stjórnarráðsins. Þar er haft eftir henni: ,,Ógnir í norðanverðri Evrópu hafa stigmagnast á undanförum misserum, ekki síst í kjölfar árásarstríðs Rússa í Úkraínu.“ Norðanverð Evrópa er vanalega skilgreind sem Norðurlönd og eftir atvikum Norður-Atlantshaf. Bretlandseyjar eru gjarnan taldar með. Úkraína hefur aldrei talist til Norður-Evrópu. Hvers vegna fleiprar Kristrún … Read More
Selenskí biður um Nató-hermenn
Páll Vilhjálmsson skrifar: Á Ramstein-fundi í Þýskalandi í fyrradag hitti Selenskí forseti Úkraínu vestræna bakhjarla sína. Ramstein-fundir eru reglulega haldnir um framgang stríðsins, eru orðnir 25 frá upphafi innrásar Rússa í febrúar fyrir þrem árum. Selenskí óskaði eftir beinni aðild Nató-ríkja að átökunum. Fundurinn í fyrradag er merkilegur fyrir þær sakir að hann er sá síðast fyrir embættistöku Trump forseta eftir … Read More