Selenskí vill kjarnorkustríð – Þorgerður Katrín tekur undir

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, Úkraínustríðið1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Forseti Úkraínu var fljótur til, eftir fréttir að rússneskar eldflaugar hafi lent á Póllandi, og krefst viðbragða Nató. Pólland er Nató-ríki en ekki Úkraína. Hvað gengur Selenskí til? Jú, að Nató-herir ráðist á Rússland. Málið dautt, drjúgur hluti heimsbyggðarinnar í leiðinni. Forseti Úkraínu telur að ríki hans verði aðeins bjargað með kjarnorkustyrjöld. Sennilega er það rétt mat. … Read More

Úkraína er Stalíngrad Vesturlanda

frettinErlent, Hallur Hallsson, Úkraínustríðið1 Comment

Eftir Hall Hallsson: Um miðjan október skrifaði ég grein þess efnis að Vesturlönd hefðu nú þegar tapað Úkraínu-stríðinu; proxystríðinu sem er háð undir forystu Ameríku gegn Rússlandi. Greinin vakti allnokkra athygli og fjörlegar umræður á fésbókar síðu minni, allrösklega dreift. Fréttin.is fór þess á leit að birta greinina sem var auðsótt mál. Á dögunum var ég settur í svokallað fésbókar-fangelsi … Read More

Kenning á netinu styður að Bretland hafi sprengt Nordstream gasleiðslurnar

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Úkraínustríðið1 Comment

Netverjar eru nú sumir sannfærðir um að Bretland í samvinnu við Bandaríkin, hafi látið fremja hryðjuverkið þar sem Nordstream neðansjávar gasleiðslurnar voru sprengdar í Eystrasalti þann 26. september sl. Sú niðurstaða væri í samræmi við ásakanir rússneska varnarmálaráðuneytisins frá í gær, um að breski sjóherinn hafi tekið þátt í að „skipuleggja, undirbúa og framkvæma“ hryðjuverkið. Gasleiðslurnar sáu Evrópu, og þá … Read More