Lítið er fjallað um raunir almennings í Suður- og Austur Úkraínu á Vesturlöndum, m.a. af því að það hentar ekki heimsvaldastefnu og hagsmunum Bandaríkjanna og Bretlands. Forsaga málsins er sú að lýðræðislega kjörnum stjórnvöldum í Úkraínu var kollvarpað með aðstoð Bandaríkjanna og öfgaþjóðernissinnaðra vígasveita árið 2014, eftir það sem hafði byrjað sem friðsamleg mótmæli Evrópusinna á Maidan-torgi. Um þetta var … Read More
Tímabært að segja sannleikann um Úkraínu
Birtist í American Greatness, 18. nóvember 2022. Höfundur Maurice Richards.Þýðing Erna Ýr Öldudóttir. Hvernig refsiaðgerðir eyðileggja efnahaginn, umboðsstríð leiðir okkur á barm kjarnorkueyðingar og Bandaríkin fjármagna nazistastjórn Joe Biden, þingmenn hergagnaiðnaðarins, stríðshaukar utanríkisráðuneytisins, stríðsflokkur Demókrata, stórfyrirtækjaarmur Repúblikana auk vestrænu glópalistaelítunnar hafa sent Bandaríkin og NATO í úkraínskt umboðsstríð gegn Rússlandi. Stríðshaukarnir eru helteknir af því að eyðileggja Rússland. Til að … Read More
Úkraína fær vestrænt afsvar
Eftir Pál Vilhjálmsson: Nató og vestrið bitu ekki á agn Selenskí Úkraínuforseta, um að rússneskri eldflaug hefði verið skotið á Pólland. Selenskí vildi að 5. grein Nató-sáttmálans yrði virkjuð og að hernaðarbandalagið lýsti yfir stríði við Rússland. Jens Stoltenberg framkvæmdastjóri Nató var tiltölulega fljótur að afþakka tilboð um stigmögnun átaka. Vesturveldin hefðu ekki þurft að hryggbrjóta Selenskí með afgerandi hætti. … Read More