Kenning á netinu styður að Bretland hafi sprengt Nordstream gasleiðslurnar

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Úkraínustríðið1 Comment

Netverjar eru nú sumir sannfærðir um að Bretland í samvinnu við Bandaríkin, hafi látið fremja hryðjuverkið þar sem Nordstream neðansjávar gasleiðslurnar voru sprengdar í Eystrasalti þann 26. september sl. Sú niðurstaða væri í samræmi við ásakanir rússneska varnarmálaráðuneytisins frá í gær, um að breski sjóherinn hafi tekið þátt í að „skipuleggja, undirbúa og framkvæma“ hryðjuverkið. Gasleiðslurnar sáu Evrópu, og þá … Read More

Vopn send til Úkraínu seld á svörtum markaði

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Vestræn vopn sem streyma inn í Úkraínu eru farin að berast á svarta markaði, þessu greindi Vladimír Pútín Rússlandsforseti frá, á fundi með yfirmönnum öryggismála og sérþjónustu Samveldis óháðra ríkja (CIS) í gær. Forsetinn hvatti þátttakendur fundarins til að efla samvinnu í baráttunni gegn hryðjuverkum og benti á að „alvarlegar áskoranir“ væru í vændum vegna svartra vopnamarkaða í Úkraínu. Pútín … Read More

Víglínan: Ferðin til Garðaríkis

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Pistlar, Stjórnmál, Úkraínustríðið2 Comments

„Megir þú lifa á áhugaverðum tímum“, segir gamalt kínverskt spakmæli. Þessa dagana gerast atburðir þeir, er ákvarða munu framgang sögunnar. Fjölmiðlum á Íslandi bauðst fyrir milligöngu Konráðs nokkurs Magnússonar að senda fjóra fréttamenn, sér að kostnaðarlausu, í Bjarmalandsför. Um einstakt tækifæri var að ræða til að komast á stríðsátakasvæðið í Donbass/Úkraínu. Þar skyldi þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði tveggja og inngöngu fjögurra … Read More