Á föstudag birtust á samfélagsmiðlum í Rússlandi myndbönd af aftöku að minnsta kosti tíu rússneskra hermanna. Rússnesku hermennirnir höfðu verið í felum í kjallara þegar úkraínskir hermenn umkringdu þá og skipuðu þeim að koma út. Samkvæmt ýmsum heimildum og eins og sjá má á myndbandi sem úkraínsku hermennirnir tóku gekk hópur rússneskra hermanna út úr húsinu með hendur upp fyrir … Read More
Pólland og NATO segja sprengjuna líklega úkraínska og lent fyrir slysni í Póllandi
Leiðtogar Póllands og NATO sögðu að flugskeytin sem drápu tvo manns á pólsku yfirráðasvæði á þriðjudag hafi líklega verið skotið af úkraínskum hersveitum sem voru að verja land sitt gegn árás Rússa og að atvikið virtist vera slys. Sprengingin varð fyrir utan þorpið Przewodow í austurhluta Póllands, um 6,4 kílómetra vestur frá úkraínsku landamærunum síðdegis á þriðjudag, nokkurn veginn á … Read More
Selenskí vill kjarnorkustríð – Þorgerður Katrín tekur undir
Eftir Pál Vilhjálmsson: Forseti Úkraínu var fljótur til, eftir fréttir að rússneskar eldflaugar hafi lent á Póllandi, og krefst viðbragða Nató. Pólland er Nató-ríki en ekki Úkraína. Hvað gengur Selenskí til? Jú, að Nató-herir ráðist á Rússland. Málið dautt, drjúgur hluti heimsbyggðarinnar í leiðinni. Forseti Úkraínu telur að ríki hans verði aðeins bjargað með kjarnorkustyrjöld. Sennilega er það rétt mat. … Read More