Stærsta útfararstofa Þrándheims í Noregi hefur undanfarið staðið frammi fyrir óvenjulegum vanda og eru starfsmenn stofunnar kvíðnir fyrir komandi flensutíð. Lars Svanholm er framkvæmdastjóri útfararþjónustunnar Þrándheims, Svanholm & Vigdal Gravferd. Hann er af fjórðu kynslóð útfararstjóra, en enginn af forverum hans hefur upplifað eins mikla aukningu og á sér stað núna. Svanholm áætlar að útfararstofan sinni 30 prósent fleiri útförum í ár … Read More