Vesturlönd eru í hættu – Javier Milei, forseti Argentínu varar alheim við kommúnískri vegferð Vesturlanda

ritstjornErlent, Gústaf Skúlason, WEFLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Javier Milei forseti Argentínu tók World Economic Forum með stormi með ögrandi ræðu á miðvikudag. Leiðtogi frjálshyggjunnar flutti ádrepu gegn sósíalismanum og kallaði eftir stuðningi við kapítalískar meginreglur frammi fyrir hópi áhrifamestu stjórnmálamanna og efnahagssérfræðinga heims. Eftir að Klaus Schwab hafði kynnt Milei, þá gaf sig forseti Argentínu á glóbalistaelítuna með eldheitri ræðu. Hinn 53 ára gamli … Read More

Ritskoðun mikilvægasta verkefnið framundan að mati glóbalistanna í Davos

ritstjornDavos, Gústaf Skúlason, WEFLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Helstu vandamálin í heiminum næstu tvö árin eru ekki stríð eða loftslag, heldur „rangar og villandi upplýsingar“ sagði Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í ræðu  á stóra glóbalistafundinum í Davos. Núna stendur yfir árlegur fundur glóbalistaaelítunnar í World Economic Forum. Á þriðjudaginn hélt Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, ræðu sína. Fyrir fundinn í ár … Read More

WEF, endurræsingin mikla og huldustjórnendur þess – er alþjóðlegt samsæri í gangi?

ritstjornErlent, Kla.Tv, WEFLeave a Comment

Kla.tv skrifar: Hverjir eru huldustjórnendur WEF? Þessi Kla.TV heimildarmynd afhjúpar miskunnarlaust raunverulegar áætlanir WEF og allan stjórnendahóp þess. Finndu einnig út hvaða fólk frá þínu landi setur dagskrá WEF í framkvæmd og hefur hlotið markvissa þjálfun hjá WEF til þess. Dagana 15.-19. janúar 2024  verður haldinn 54. ársfundur Alþjóðaefnahagsráðsins – í stuttu máli WEF –í Davos-Klosters í Sviss. Þátt munu … Read More