Argentína fetar í fótspor Trumps og hættir stuðning við WHO

ritstjornErlent, Stjórnmál, Trump, WHO1 Comment

Javier Milei, forseti Argentínu, hefur tilkynnt að landið muni yfirgefa Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina(WHO) og samræmi stefnu landsins við stefnu Trumps í heilbrigðismálum. Talsmaður forsetans, Manuel Adorni, vitnaði í „djúpan ágreining“ milli ríkisstjórnar Milei og WHO um heilbrigðisstefnu, þar á meðal rangar ráðleggingar meðan á COVID-19 heimsfaraldrinum stóð. Associated Press greindi frá: „Aðgerð Milei endurómar það sem bandamaður hans, Donald Trump Bandaríkjaforseti, hóf … Read More

Trump undirritar brottför Bandaríkjanna frá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni(WHO)

ritstjornErlent, Stjórnmál, Trump, WHOLeave a Comment

Bandaríkin munu yfirgefa Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina, samkvæmt nýrri tilskipun Donalds Trump stjórnarinnar sem forsetinn undirritaði í dag. Trump segir að alþjóðaheilbrigðisstofnunin hafi farið illa að ráðum sínum á meðan COVID-19 faraldrinum stóð og einnig farið illa með aðrar alþjóðlegar heilsukreppur. Trump sagði að WHO hefði mistekist að starfa óháð og sé undir „óviðeigandi pólitískum áhrifum aðildarríkja WHO“ sem krefst „ósanngjarna íþyngjandi greiðslna“ … Read More

Katrín tekur við formennsku WHO nefndar um „loftslagsbreytingar og heilsu“

ritstjornErlent, Innlent, WHO2 Comments

Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur samþykkt að verða formaður evrópskrar nefndar um „loftslagsbreytingar og heilbrigðismál“ sem til stendur að koma á fót hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Þessu greindi Hans Kluge, yfirmaður stofnunarinnar í Evrópu, frá á fundi í vikunni þegar hann var endurkjörinn í starf sitt. Kluge lagði áherslu á að loftslagsbreytingar sköpuðu mikla hættu fyrir heilsu fólks. Hann sagði að beita … Read More