Í sameiginlegu bréfi til Joe Biden forseta taka 22 ríkissaksóknarar skýrt fram, að þeir séu andvígir fyrirhuguðum heimsfaraldurssáttmála Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Þeir telja að samningurinn ógni fullveldi þjóðarinnar og stjórnarskrárvörðum réttindum. Í lok maí hittast aðildarríki WHO til að taka ákvörðun um nýjan heimsfaraldurssáttmála og tillögur um breytingar á alþjóðlegum heilbrigðisreglugerðum. Samningurinn hefur hlotið harða gagnrýni víða um heim en ekkert kemur … Read More
„Bretland verður að undirbúa sig að ganga úr WHO“
Brexit leiðtoginn Nigel Farage telur, að Bretar ættu frekar að yfirgefa Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina WHO en að gefa stofnuninni vald til að þvinga landið til lokana í „faröldrum“ og kreppum framtíðarinnar. Farage telur að WHO sé „misheppnuð, dýr, ókjörin, óábyrg, yfirþjóðleg stofnun“ sem vill „keyra yfir“ þjóðríkin með því að stjórna heilbrigðisstefnu þeirra fram hjá lýðræðinu. Þurfum að vera viðbúin því að … Read More
Slóvakía og Nýja Sjáland samþykkja ekki tillögur WHO
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, vill knýja fram nýjan heimsfaraldurssáttmála sem myndi veita stofnuninni gífurlegt vald ef nýr heimsfaraldur kemur upp. Nú kýs Slóvakía að segja kröftuglega nei við þessum tillögum. Fréttin.is hefur að undanförnu greint frá áformum WHO um samþykkts nýs heimsfaraldurssáttmála ásamt breytingum á alþjóðlegum heilbrigðisreglum sem bornar verða upp til atkvæðis á þingi WHO í Genf í lok maímánaðar. Verða … Read More