Gústaf Skúlason skrifar: Hélstu að glóbalistarnir að baki Covid-19 veirunni og mRNA „bóluefninu“ séu farnir að slaka á gerræðislegum gjörningum sínum? Þvert á móti leggja þeir núna í hærri gír og tilkynna komu nýrrar veiru sem er 20 sinnum banvænni en Covid-19. World Economi Forum, WEF, undir forystu Klaus Schwab, smalar saman leiðtogum heimsins til árlegs fundar í Davos til … Read More
WHO varar við nýrri Covid-öldu: passi og takmarkanir gætu komið til baka
Gústaf Skúlason skrifar: Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO, þá fjölgar kórónaveiran sér aftur núna með þúsundum nýrra dauðsfalla á mánuði á heimsvísu. Sænsk yfirvöld eru á byrjunarreit í undirbúningi að koma aftur á takmörkunum fyrir almenning, þar á meðal lögskipuðum heilsupassa. Samkvæmt Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóra WHO, dóu 10.000 manns úr eða með covid í desember, en sjúkrahúsinnlögnum tengdum Covid fjölgaði um … Read More
WHO á ekki að ráða hér á landi
Jón Magnússon skrifar: Sameinuðu þjóðirnar(SÞ) hafa að verulegu leyti brugðist síðustu ár og margar stofnanir bæði WHO(Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin) og Unesco (menningar of fræðslustofnunin). Svo ekki sé talað um samtök tildurkvennanna í UN Women. WHO brást algerlega á tímum Kóvíd heimsfaraldursins og má að mörgu leyti kenna um hve illa fór í baráttunni við faraldurinn og hvað gríðarlegum fjármunum var eytt að … Read More