Stofnandi frettin.is blokkuð úr fjölmiðlahóp fyrir að pósta innleggi um nýjan fréttamiðil

frettinInnlendar2 Comments

Margrét Friðriksdóttir stofnanda Fréttin.is, var blokkuð úr facebook hópnum fjölmiðlanördar, sem er nokkurs konar vettvangur fyrir fólk í fjölmiðlageiranum og áhugmenn þess efnis, en Margrét var blokkuð fyrir að deila innnleggi um nýja fjölmiðilinn, samkvæmt reglum hópsins á það innlegg vel heima þar inni og telst því undarlegt Margrét hafi verið blokkuð úr hópnum fyrir vikið. Athygli vekur að samkvæmt reglum … Read More

Covid sprautur geta valdið meiri skaða meðal heilbrigðra barna

frettinInnlendarLeave a Comment

Breski prófessorinn Adam Finn sem er meðlimur í bresku ráðgjafanefndinni JCVI, sagði að nýjustu rannsóknir frá hjartalæknum barna í Bandaríkjunum sýni að áhætta sé af langtímaáhrifum COVID-19 bóluefnis fyrir börn. Prófessorinn sagði við Sky News að „það sé hætta á að við gætum gert meiri skaða en gagn“ með því að bólusetja heilbrigð börn, þar sem það er „mjög sjaldgæft“ að … Read More

Hver er næstur?

frettinInnlendar4 Comments

Útlit er fyrir að svokölluð slaufumenning eða „cancel culture“ eins og kallast á ensku sé orðið að einhverskonar „trendi“ á meðal íslenskra feminista. Slaufumenningin ber sama yfirbragð í öllum tilfellum, en hún lútar að því að frægir karlmenn eru nú útskúfaðir úr samfélaginu og m.a reknir úr störfum sínum fyrir sögusagnir sem ekki hafa verið kærðar til lögreglu. Slaufumenningarsinnar taka … Read More