Frakkar mótmæla níundu helgina í röð

frettinErlentLeave a Comment

Mótmælendur í París fjölmenntu í dag á götum úti níundu helgina í röð þar sem bóluefnavegabréfum og skyldubólusetningum í landinu er mótmælt.

Um 60% íbúa í Frakklandi eru fullbólusettir við Covid. 

Mótmælin hafa að mestu verið friðsöm en lögreglan hefur þó notað táragas gegn fólkinu, meðal annars í dag eins og sjá má í þessu myndbandi. Hér er einnig upptaka frá mótmælunum.

Fyrir nokkrum dögum sagði blaðið Independent einnig frá því að ,,köngulóarmaðurinn" franski Alain Robert hafi verið handtekinn fyrir að príla upp  Défense turninn í útjaðri Parísar í mótmælaskyni fyrir bóluefnavegabréf.

ImageImage

Skildu eftir skilaboð