Ekki verður hægt að taka á móti börnum á New York sjúkrahúsi

frettinErlentLeave a Comment

Sjúkrahús í norður hluta New York mun þurfa að hætta að taka á móti börnum þar sem hluti ljósmæðra og annað starfsfólk spítalans hefur ákveðið að hætta störfum frekar en að hlýða skipunum ríkisins um skyldubólusetningu heilbrigðisstarfsfólks.

Þróunin undirstrikar þá áskorun sem margar heilbrigðisstofnanir standa nú frammi fyrir, bæði skort á heilbrigðisstarfsfólki og andstöðu þess við Covid bólusetningar. New York Times segir frá.

Skildu eftir skilaboð