Fréttatilkynning frá Húmanistaflokknum á Íslandi varðandi staðsetningar B-2 sprengjuþota á Keflavíkurflugvelli. Húmanistaflokkurinn á Íslandi fordæmir harðlega samþykki ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur á þeirri ákvörðun Bandríkjanna að gera Keflavíkurflugvöll að skilgreindri framvarðarstöð fyrir B-2 þotur til sprengjuárása eins og fram hefur komið m.a. í fréttum Stövar 2 og visir.is að undanförnu. B-2 sprengjuþoturnar eru einhver skæðustu árásarvopn mannkyns, þær eru hannaðar til … Read More
Þórhildur Gyða uppvís að ósannindum í hlaðvarpsþættinum Eiginkonur
Þórhildur Gyða Arnarsdóttir var uppvís að ósannindum í hlaðvarpsþættinum Eiginkonur sem kom út í morgun. Fyrir skemmstu eins og alþjóð er kunnugt um hélt hún því fram á RÚV að Kolbeinn Sigþórsson atvinnumaður í knattspyrnu hefði veist að sér á skemmtistaðnum B5 og tekið sig hálstaki þar til hún missti næstum meðvitund sem hafi skilið eftir sig sjáanlega áverka á hálsi … Read More
,,Við viljum svör“ – mótmælaganga
Boðað hefur verið til mótmælagöngu á morgun þar sem yfirvöld eru krafin ýmissa svara við Covid-19 Svona er yfirlýsing hópsins sem æltar að hittast við Stjórnarráðið kl. 16.00 á morgun, föstudag. Friðsöm ganga þar sem við krefjumst þess að fá svör við spurningum okkar frá þeim sem bera ábyrgð á aðgerðum og ákvörðunum vegna covid19 og eins til að vekja … Read More